Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
basískur fosfatasi
ENSKA
alkaline phosphatase
DANSKA
alkalisk phosphatase
SÆNSKA
alkalisk fosfatas
FRANSKA
phosphatase alcaline
ÞÝSKA
Alkaliphosphatase, alkalische Phosphatase, Orthophosphorsäure-Monoester-Phosphohydrolase
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Rannsóknir á blóðvökva eða sermi skulu ná yfir natríum, kalíum, glúkósa, heildarkólesteról, þvagefni, kreatínín, heildarprótín og albúmín og a.m.k. tvö ensím sem geta bent til áhrifa á lifrarfrumur (t.d. alanínamínótransferasa, aspartatamínótransferasa, basískan fosfatasa, gamma glútamýltranspeptíðasa og glútamatvetnissvipti) og gallsýru. Mælingar á fleiri ensímum (úr lifur eða öðrum líffærum) og gallrauða geta í sumum tilvikum gefið gagnlegar upplýsingar.

[en] Investigations of plasma or serum shall include sodium, potassium, glucose, total cholesterol, urea, creatinine, total protein and albumin, at least two enzymes indicative of hepatocellular effects (such as alanin aminotransferase, aspartate aminotransferase, alkaline phosphatase, -glutamyl trans-peptidase and glutamate dehydrogenase), and bile acids. Measurements of additional enzymes (of hepatic or other origin) and bilirubin may provide useful information under certain circumstances.

Skilgreining
[en] non-specific metalloenzyme which hydrolyses many types of phosphate esters at an alkaline pH in the presence of zinc and magnesium ions (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Aðalorð
fosfatasi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira